47. fundur

47. fundur ungmennaráðs haldinn mánudaginn 22. janúar 2018 kl. 00:00 Ráðhúsi .

Fundarmenn

Guðmundur Kristínarson, aðalmaður, Bjarni Ingason, aðalmaður, Ásdís Aþena Magnúsdóttir, aðalmaður, Guðmundur Grétar Magnússon, aðalmaður.  Eygló Hrund Guðmundsdóttir, aðalmaður. 

Starfsmenn

Tanja Ennigarð, íþrótta- og tómstundafulltrúi.

Fundargerð ritaði: Guðmundur Magnússon

Dagskrá

  1. Kosning formanna og ritara
  2. Önnur mál

Afgreiðslur:

  1. Tanja Ennigarð setti fundinn. Eftirfarandi einstaklingar eru tilnefndir í ungmennaráð Húnaþings vestra veturinn 2017-2018. Guðmundur Kristínarson og Bjarni Ingason tilnefnd af Framhaldsdeild Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Hvammstanga, enginn til vara. Ásdís Aþena Magnúsdóttir tilnend af Nemendaráði Grunnskóla Húnaþings vestra og til vara Jóhanna Maj Júlísdóttir Lundberg. Guðmundur Grétar Magnússon Tilnefnd af Æskulýsstarfi Hvammstangakirkju og til vara Aron Óli Kárason. Eygló Hrund Guðmundsdóttir tilnefnd af USVH og enginn til vara.

Guðmundur Kristínarson bauð sig fram sem formann Ungmennaráðs Húnaþings vestra og var hann kosinn með 4 atkvæðum. Guðmundur Grétar Magnússon bauð sig fram sem ritara Ungmennaráðs Húnaþings vestra og var kosinn með 4 atkvæðum.

2. Önnur mál.

  1. Rætt áðurnefnda ferð um sveitarfélagði og ætlar ráðið að koma sér saman um hentuga dagsetningu.
  2. Ákveðin var að fundir hjá Ungmennaráði Húnaþings vestra verða haldnir þriðja fimmtudag í hverjum mánuði klukkan 15:00.

Fleira ekki tekið fyrir. Fundargerð lesin upp og samþykkt.

Var efnið á síðunni hjálplegt?