46. fundur

46. fundur ungmennaráðs haldinn miðvikudaginn 29. nóvember 2017 kl. 15:00 Ráðhúsi.

Fundarmenn

Guðmundur Kristínarson, aðalmaður, Bjarni Ingason, aðalmaður, Ásdís Aþena Magnúsdóttir, aðalmaður, Guðmundur Magnússon, aðalmaður.  Eygló Hrund Guðmundsdóttir, aðalmaður, boðaði forföll. 

Starfsmenn

Tanja Ennigarð, íþrótta- og tómstundafulltrúi

Fundargerð ritaði: Tanja Ennigarð.

Dagskrá

 

  1. Fyrirkomulag vetrarins
  2. Önnur mál

Afgreiðslur:

  1. Jenný Þórkatla Magnúsdóttir var á fundinum undir þessum lið.  Rætt um fyrirkomulag vetrarins.  Ákveðið að halda fund í desember þar sem velja á formann ráðsins og ritara.  Rætt um að fara í ferð í desember til að skoða sveitarfélagið og framkvæmdir sem eru í gangi í sveitarfélaginu og einnig rætt um að fá sveitarstjóra á fund til að fara yfir stjórnsýslu og fundarsköp.
  2. Önnur mál.

Engin önnur mál.

 

Fleira ekki tekið fyrir. Fundargerð lesin upp og samþykkt.

 

Fundi slitið kl. 16:59

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?