45. fundur

45. fundur ungmennaráðs haldinn fimmtudaginn 22. júní 2017 kl. 15:07 Ráðhúsi.

Fundarmenn

Eygló Hrund Guðmundsdóttir, aðalmaður, Inga Þórey Þórarinsdóttir, aðalmaður, Ragnar Logi Garðarsson, aðalmaður, Jóhanna Maj Júlíusdóttir Lundberg, varamaður, Sigfríður Sóley Heiðarsdóttir, varamaður.

Starfsmenn

Tanja Ennigarð, íþrótta- og tómstundafulltrúi.

Jenný Þórkatla Magnúsdóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs

Fundargerð ritaði: Eygló Hrund Guðmundsdóttir
  1. Tillaga að breytingu á fyrirkomulagi hjá Ungmennaráði Húnaþings vestra.
  2. Önnur mál

Afgreiðslur:

  1. Tillaga að breytingu á fyrirkomulagi hjá Ungmennaráði Húnaþings vestra skoðuð og til hliðssjónar var ráðið með skipulagið frá ungmennaráðum Þingeyjarsveitar og sveitarfélaginu Garðinum. Tönju og Jenný falið að ganga frá og koma með tillögu í samanburði við þær hugmyndir sem ræddar voru á fundinum.
  2. Önnur mál. Eygló Hrund kom með þá hugmynd að ungmennaráðið myndi hvetja ungt fólk til að taka þátt í sveitarstjórnarkosningum vorið 2018. Jóhanna Maj sendi bréf á Skúla Hún Hilmarsonar rekstrarstjóra framkvæmda- og umhverfissviðs Húnaþings vestra um hver staðan sé á mótorkrossbraut í Húnaþingi vestra. Ungmennaráð bíður eftir svari.

Fleira ekki tekið fyrir. Fundargerð lesin upp og samþykkt.

Fundi slitið kl. 15:54

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?