42. fundur

42. fundur ungmennaráðs haldinn fimmtudaginn 16. febrúar 2017 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.

Fundarmenn

Eygló Hrund Guðmundsdóttir, aðalmaður, Ásdís Aþena Magnúsdóttir, aðalmaður.

Starfsmenn

Jenný Þórkatla Magnúsdóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs

Fundargerð ritaði: Jenný Þórkatla Magnúsdóttir

Dagskrá

  1. Niðurstöður úr áhugakönnun í grunnskóla Húnaþings vestra og dreifináminu.
  2. Jenný verður með fræðslu um ýmis verkefni fyrir ungmenni erlendis.
  3. Önnur mál

 Afgreiðslur:

  1. Ásdís sagði frá þeim hugmyndum sem komu úr grunnskólanum. Þar voru helstu niðurstöður þær; snyrtinámskeið, handboltanámskeið, fótboltanámskeið,
  2. Jenný fór yfir nokkur verkefni erlendis sem ungmenni geta sótt um. Eygló sagði einnig frá erlendu samstarfi við UMFÍ þar sem hægt væri að skoða. Hugmynd kom upp um að fá ungmenni sem hafa farið erlendis að koma og segja frá reynslu sinni.
  3. Önnur mál. Fjórir aðilar boðuðu komu sína á fundinn, einn aðili tilkynnti veikindi kl. 15.00 og annar lét vita af sér kl. 15.20, sagðist hafa gleymt sér og fannst þeim sem mættar voru ekki taka því að viðkomandi mundi mæta. 

Fleira ekki tekið fyrir. Fundargerð lesin upp og samþykkt.

Fundi slitið kl. 15.45

Var efnið á síðunni hjálplegt?