335. fundur

335. fundur skipulags- og umhverfisráðs haldinn fimmtudaginn 12. ágúst 2021 kl. 17:00 Í fundarsal Ráðhússins.

Fundarmenn

Pétur Arnarsson formaður, Guðmundur Ísfeld, Erla Björg Kristinsdóttir og Hallfríður Ósk Ólafsdóttir.

Guðjón Þórarinn Loftsson boðaði forföll og varamaður gat ekki mætt

 

Starfsmenn

Starfsmaður byggingarfulltrúa, Skúli Húnn Hilmarsson.

 

Fundargerð ritaði: Skúli Húnn Hilmarsson

 

Dagskrá:

  1. Erindi nr. _2108024 Eyri, byggingarleyfi.

  2. Erindi nr. 2108025_ Breiðavík 14, byggingarleyfi.

 

 

Tekið á dagskrá:

  3. Erindi nr. 2103013. Steinholt, byggingarleyfi.

 

 

Afgreiðslur:

  1. Erindi nr. _2108024 Hross ehf., 440220-0290, sækir um um byggingarleyfi fyrir parhúsi á Eyri, lnr. 144421, samkvæmt innlögðum uppdráttum frá Emil Þór Guðmundssyni, kt. 280456-3499, þar sem nú stendur eldra íbúðarhús sem til stendur að rífa.

Skipulags- og umhverfisráð samþykkir byggingaráformin, enda uppfylli húsnæðið kröfu íbúðarhúsnæðis.

    2. Erindi nr. _2108025 Davíð Gunnarsson, kt. 270297-3589, sækir um byggingarleyfi fyrir sumarhúsi á Breiðuvík 14, lnr.227238, í landi Litlu-Borgar í Vesturhópi. Innlagðir eru uppdrættir frá Birgi Ágústssyni, kt. 101039-4049.

Skipulags- og umhverfisráð samþykkir byggingaráformin.

Tekið á dagskrá:

 

   3. Erindi nr. 2103013. Björn Björnsson, kt.151050-4929, sækir um byggingarleyfi fyrir frístundahúsi á Steinholti, lnr.229073, Innlagðir eru uppfærðir uppdrættir á rafrænu formi gerðir af Pétri Böðvarssyni, kt.190455-0099. Einnig er innlögð staðfesting hönnuðar, Bjarna Þórs Einarssonar, kt. 300348-2449.

Skipulags- og umhverfisráð samþykkir erindið.

 

Fundargerð upplesin og samþykkt. Fundi slitið kl. 17:40

 

 

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?