3. Fundur

3. Fundur Stýrihóps um barnvænt og heilsueflandi sveitarfélag haldinn miðvikudaginn 3. apríl 2024 kl. 14:30 Ráðhúsi.

Fundarmenn

Magnús Vignir Eðvaldsson, aðalmaður,
Bogi Magnusen Kristinsson, aðalmaður,
Elín Jóna Rósinberg, aðalmaður,
Eydís Bára Jóhannsdóttir, aðalmaður,
Ólöf Rún Skúladóttir, aðalmaður,
Pálína Fanney Skúladóttir, aðalmaður,
Guðmundur Ísfeld, aðalmaður. 

Kolfinna Rún Gunnarsdóttir,
Patrekur Óli Gústafsson,
Ástríður Halla Reynisdóttir,
Jenný Dögg Ægisdóttir,
Svava Rán Björnsdóttir,
Hjalti Gunnarsson, 
Tinna Kristín Birgisdóttir,
Valgerður Alda Heiðarsdóttir,
Tanja Ennigarð og
Kristinn Arnar Benjamínsson boðuðu forföll.

 

 

Starfsmenn

Sigurður Þór Ágústsson

Fundargerð ritaði: Sigurður Þór Ágústsson

1. 

Spurningalistar heilsueflandi og barnvæns sveitarfélags - 2403009

 

Farið var yfir spurningalista um barnvænt sveitarfélag og þeim svarað. Sviðsstjóra fjölskyldusviðs falið að taka saman helstu niðurstöður og undirbúa aðgerðaáætlun. Stefnt er að næsta fundi í haust.

 

   

 

Fundargerð upplesin og samþykkt Fundi slitið kl. 16:20.

Var efnið á síðunni hjálplegt?