242. fundur

242. fundur fræðsluráðs haldinn fimmtudaginn 30. nóvember 2023 kl. 15:00 Ráðhús.

Fundarmenn

Elín Lilja Gunnarsdóttir, Elísa Ýr Sverrisdóttir, Halldór Sigfússon, Guðmundur Ísfeld, Eygló Hrund Guðmundsdóttir.

Starfsmenn

Elín Jóna Rósinberg, 

Fundargerð ritaði: Elín Jóna Rósinberg.

Formaður óskaði eftir því að fá að taka af dagskrá 4. lið útsends fundarboðs, starfsáætlun íþrótta- og félagsmiðstöðvar. Fundargerðir farsældarteymis verði því 4. dagskrárliður og fjárhagsáætlun 2024 5. dagskrárliður. Samþykkt samhljóða.

Kristinn Arnar Benjamínsson kom til fundar kl. 15:06, ásamt Rannvá Björk Þorleifsdóttur fulltrúa foreldra og Þorsteini Árna Þórusyni fulltrúa starfsmanna.
1. Starfsáætlun leikskóla 2024 - 2311065Kristinn Arnar Benjamínsson leikskólastjóri fór yfir starfsáætlun Leikskólans Ásgarðs fyrir árið 2024. Kristinn gerði grein fyrir frávikum frá upphaflegri starfsáætlun.
Kristinn Arnar Benjamínsson, Rannvá Björk Þorleifsdóttir og Þorsteinn Árni Þóruson véku af fundi kl. 15:21.

Eydís Bára Jóhannsdóttir og Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir komu til fundar kl. 15:21, ásamt Elsche Oda Apel fulltrúa foreldra og Kristínu Ólöfu Þórarinsdóttur fulltrúa kennara.
2. Starfsáætlun grunnskóla 2024 - 2311066
Eydís Bára Jóhannsdóttir skólastjóri og Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir aðstoðarskólastjóri fóru yfir starfsáætlun Grunnskóla Húnaþings vestra fyrir árið 2024.
Eydís Bára Jóhannsdóttir, Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir, Elsche Oda Apel og Kristín Ólöf Þórarinsdóttir véku af fundi kl. 15:57.
 
Pálína Fanney Skúladóttir kom til fundar kl. 15:57.
3. Starfsáætlun tónlistarskóla 2024 - 2311067
Pálína Fanney Skúladóttir tónlistarskólastjóri Tónlistarskóla Húnaþings vestra fór yfir starfsáætlun skólans fyrir árið 2024.
Pálína Fanney Skúladóttir vék af fundi fundi kl. 16:09.
 
4. Fundargerðir farsældarteymis - 2310067
Fundargerðir 15. og 16. fundar farsældarteymis frá 10. og 17. nóvember sl. lagðar fram til kynningar.
 
5. Fjárhagsáætlun 2024 - 2311059
Elín Jóna Rósinberg sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs fór yfir helstu atriði fjárhagsáætlunar 2024.

 

Fundargerð upplesin og samþykkt.

Fundi slitið kl. 16:47.

Var efnið á síðunni hjálplegt?