241. fundur

241. fundur fræðsluráðs haldinn fimmtudaginn 26. október 2023 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.

Fundarmenn

Elín Lilja Gunnarsdóttir, Elísa Ýr Sverrisdóttir, Halldór Sigfússon, Guðmundur Ísfeld, Eygló Hrund Guðmundsdóttir og Sigurður Þór Ágústsson.

Starfsmenn

Sigurður Þór Ágústsson sviðsstjóri fjölskyldusviðs.

Fundargerð ritaði: Sigurður Þór Ágústsson

1.

Fundargerðir farsældarteymis - 2310067

 

Lagðar fram fundargerðir farsældarteymis til kynningar.

 

   

2.

Sameiginleg forvarnaáætlun á Norðurlandi vestra - 2310070

 

Sviðsstjóri greindi frá stöðu verkefnisins. Verkefnisstjóri hefur sent út auglýsingar um nafnasamkeppni og gagnaöflun hafin.

 

   

3.

Starfsáætlun fjölskyldusviðs - 2310075

 

Sviðsstjóri fór yfir áhersluþætti í starfsáætlun fjölskyldusviðs fyrir árið 2024.

 

   

4.

Heimsókn fræðsluráðs í leikskólann Ásgarð - 2310076

 

Fundarmenn heimsóttu leikskólann Ásgarð þar sem starfsemi og húsnæði var kynnt.

 

   

 

Fundi slitið kl. 16:00.

Var efnið á síðunni hjálplegt?