228. fundur

228. fundur fræðsluráðs haldinn miðvikudaginn 6. júlí 2022 kl. 15:00 Ráðhús.

Fundarmenn

Elín Lilja Gunnarsdóttir, formaður, Guðmundur Ísfeld aðalmaður, Eygló Hrund Guðmundsdóttir aðalmaður, Ragnar Bragi Ægisson varamaður, Ingi Hjörtur Bjarnason varamaður.

Starfsmenn

Sigurður Þór Ágústsson, sviðsstjóri fjölskyldusviðs

Fundargerð ritaði: Sigurður Þór Ágústsson

Dagskrá:

  1. Erindisbréf fræðsluráðs.
  2. Lög, reglugerðir og helstu verkefni fræðsluráðs.
  3. Undirritun þagnarheita.
  4. Reglulegur fundartími fræðsluráðs.

Afgreiðslur:

Formaður setti fund og bauð fulltrúa velkomna til starfa.

  1. Erindisbréf fræðsluráðs. Sigurður Þór fór yfir erindisbréf fræðsluráðs.
  2. Lög, reglugerðir og helstu verkefni fræðsluráðs. Sigurður Þór fór yfir yfirlit um lög, reglugerðir og helstu verkefni fræðsluráðs.
  3. Undirritun þagnarheita. Fulltrúar undirrituðu þagnarheit.
  4. Reglulegur fundartími fræðsluráðs. Formaður leggur til að fastir fundir fræðsluráðs verði kl. 10:00 fyrsta fimmtudag í mánuði. Samþykkt samhljóða.

Fleira ekki tekið fyrir.
Fundargerð upplesin og samþykkt.
Fundi slitið kl. 15:31

Var efnið á síðunni hjálplegt?