225. fundur

225. fundur fræðsluráðs haldinn miðvikudaginn 23. febrúar 2022 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.

Fundarmenn

Elín Lilja Gunnarsdóttir formaður, Þorsteinn Guðmundsson varaformaður, Elísa Ýr Sverrisdóttir aðalmaður, Ingibjörg Auðunsdóttir aðalmaður og Júlíus Guðni Antonsson aðalmaður.

Starfsmenn

Jenný Þórkatla Magnúsdóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs

Fundargerð ritaði: Jenný Þórkatla Magnúsdóttir

Dagskrá:
• 1. Staðan á vinnslu við menntastefnu.
• 2. Kynning á nýjum lögum um farsæld barna.


Afgreiðslur:
1. Staðan á vinnslu við menntastefnu.
Erindi frestað til næsta fundar.


2. Kynning á nýjum lögum um farsæld barna.
Sviðsstjóri kynnti ný lög um farsæld barna sem tóku gildi 1. janúar 2022 en framkvæmd laganna hefur verið frestað fram á haust 2022.


Fleira ekki tekið fyrir.
Fundargerð upplesin og samþykkt.
Fundi slitið kl. 16.25

Var efnið á síðunni hjálplegt?