217. fundur

217. fundur fræðsluráðs haldinn miðvikudaginn 28. apríl 2021 kl. 15:00 Í Grunnskóla Húnaþings vestra.

Fundarmenn

Elín Lilja Gunnarsdóttir, formaður, Þorsteinn Guðmundsson, aðalmaður, Inga Auðunsdóttir, aðalmaður, Elísa Ýr Sverrisdóttir, aðalmaður og Júlíus Guðni Antonsson, aðalmaður.  

Aðrir fundarmenn: Sigurður Þór Ágústsson, skólastjóri grunnskóla, Guðrún Lára Magnúsdóttir, skólastjóri leikskóla, Louise Price tónlistarskólastjóri og Tanja Ennigarð, íþrótta- og tómstundafulltrúi.

 

Fundargerð ritaði: Elín Lilja Gunnarsdóttir.

Dagskrá:

1. Skoðunarferð um nýbyggingu Grunnskóla Húnaþings vestra.

Afgreiðslur:

 

1. Sigurður Þór Ágústsson, skólastjóri kynnti fyrir fræðsluráði stöðu á viðbyggingu við skólann og fengu fundarmenn leiðsögn um svæðið frá skólastjóra.

Fleira ekki tekið fyrir.

Fundargerð upplesin og samþykkt.

Fundi slitið kl. 16:00.

Var efnið á síðunni hjálplegt?