194. fundur

194. fundur fræðsluráðs haldinn miðvikudaginn 28. nóvember 2018 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins.

Fundarmenn

Jóhann Albertsson, formaður, Þorsteinn Guðmundsson, aðalmaður,  Júlíus Guðni Antonsson, aðalmaður, Elín Lilja Gunnarsdóttir, varaformaður og Inga Auðunsdóttir, aðalmaður

Starfsmenn

Jenný Þórkatla Magnúsdóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs

Fundargerð ritaði: Jenný Þórkatla Magnúsdóttir

Dagskrá:

  1. Guðrún Lára mætir á fundinn og segir frá þróunarverkefni; málörvun og læsi- færni til framtíðar.
  2. Jenný kynnir niðurstöðu á Skólapúlsi, nemendakönnun 2018. 
  3. Önnur mál

 

Afgreiðslur: 

  1. Guðrún Lára, skólastjóri og Þórunn Þorvaldsdóttir aðstoðarskólastjóri í leikskólanum Ásgarði gerðu grein fyrir þróunarverkefni; málörvun, og læsi- færni til framtíðar sem unnin var í samvinnu við leikskólana í Húnaþingi og Standabyggð.  
  1. Jenný kynnir helstu niðurstöður Skólapúlsins.   Niðurstöðurnar eru
    almennt mjög góðar en einnig eru atriði sem þarf að vinna með.
    Niðurstöður má finna á heimasíðu skólans, sjá hér  
  2. Önnur mál.  Engin önnur mál.
Var efnið á síðunni hjálplegt?