186. fundur

186. fundur fræðsluráðs haldinn miðvikudaginn 20. desember 2017 kl. 12:00 á Sjávarborg.

Fundarmenn

Mætt á fundinn Magnús Magnússon formaður,  Kristín Ólafsdóttir, varaformaður, Sigrún Waage, aðalmaður, og Ingibjörg Auðunsdóttir, aðalmaður 

Starfsmenn

Jenný Þórkatla Magnúsdóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs.

Fundargerð ritaði: Jenný Þórkatla Magnúsdóttir

Dagskrá:

  1. Kynning á niðurstöðum á starfi starfshóps varðandi framtíðarsýn Grunnskóla Húnaþings vestra.
  2. Önnur mál.

 

 

Afgreiðslur:

 

  1. Ráðið þakkar starfshópi og þeim sem komu að þessari vinnu fyrir vel unnin störf.
  2. Fleira ekki tekið fyrir

 

 

Ekki fleira tekið fyrir fundargerð lesin upp og samþykkt.

Fundi slitið kl. 13.00

Var efnið á síðunni hjálplegt?