253. fundur

253. fundur félagsmálaráðs haldinn miðvikudaginn 28. febrúar 2024 kl. 10:00 í fundarsal Ráðhússins.

Fundarmenn

Gerður Rósa Sigurðardóttir, formaður,
Júlíus Guðni Antonsson, aðalmaður,
Kolfinna Rún Gunnarsdóttir, aðalmaður,
Sólveig Hulda Benjamínsdóttir, aðalmaður,
Sigurbjörg Jóhannesdóttir, aðalmaður.


Starfsmenn

Sigurður Þór Ágústsson, embættismaður,
Henrike Wappler, embættismaður. 

Fundargerð ritaði: Sigurður Þór Ágústsson, sviðsstjóri fjölskyldusviðs.

1.

Fundargerðir farsældarteymis - 2310067

 

Fundargerðir farsældarteymis lagðar fram til kynningar.

 

   

2.

Úthlutun íbúðar 101 í Nestúni - 2402046

 

Engar umsóknir bárust frá íbúum í Nestúni um íbúð 101. Farið yfir aðrar umsóknir sem liggja fyrir um íbúðir í Nestúni. Félagsmálaráð samþykkir að úthluta Margréti H.Guðmundsdóttur íbúð 101. Ekki liggur fyrir hvenær íbúðin verður laus en gert ráð fyrir að það verði í vor.

 

   

3.

Endurskoðun reglna um fjárhagsaðstoð - 2402045

 

Lögð fram drög að endurskoðun á reglum um fjárhagsaðstoð og minnisblað sem tekur saman helstu breytingar á núgildandi reglum Húnaþings vestra frá 2012. Grunnur að breytingum á reglum um fjárhagsaðstoð er breytt regluverk þegar kemur að aðstoð við innflytjendur og endurgreiðslur frá ríkinu s.br. Reglur um fjárhagsaðstoð sveitarfélaga, í sérstökum tilvikum, við erlenda ríkisborgara og endurgreiðslur fjárhagsaðstoðar úr ríkissjóði nr. 520/2021 og breytingar á 15. gr. laga nr. 40/1991 um félagsþjónustu sveitarfélaga.
Fjölskyldusvið hefur aflað upplýsinga um breytingar og útfærslur annarra sveitarfélaga sem uppfært hafa reglur um fjárhagsaðstoð og tillögurnar í samræmi við það. Félagsmálaráð samþykkir framlögð drög og vísar þeim til afgreiðslu sveitarstjórnar.

 

   

4.

Innréttingar í íbúðir í Nestúni. - 2402041

 

Lagðar fram til kynningar teikningar af innréttingum vegna fyrirhugaðra endurbóta á íbúðum í Nestúni. Teikningarnar eru að flestu leyti í samræmi við ábendingar eldri borgara um fyrirkomulag og búnað í eldhúsum.

 

   

5.

Helstu verkefni Fjölskyldusviðs frá síðasta fundi 2024 - 2401004

 

Sviðsstjóri fjölskyldusviðs fór yfir helstu verkefni fjölskyldusviðs frá síðasta fundi. Almenn mál til meðferðar og afgreiðslu eru 42 og einstaklingsmál 54.

Yfirlit yfir mál hjá fjölskyldusviði

         

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Okt 23

Nov-23

Des-23

Jan 24

Febr. 24

Fjárhagsaðstoð - afgreiðslur

         

Framfærsla

0

1

0

1

0

V. sérstakra aðstæðna

0

0

0

 

0

Heimaþjónusta

28

26

26

26

26

Heimsendur matur (aðilar sem fara sjálfir í mat)

11 (+2)

11 (+1)

11 (+2)

13 (+2)

12 (+2)

Dagdvöl (5 pláss) - einstaklingar

14

14

15

15

15

Sérstakur húsnæðisstuðningur - afgreiðslur

7

   

29

4

Liðveisla - fjöldi samninga

3

4

4

4

4

Lengd viðvera - fjöldi samninga

3

 

3

3

3

Akstur fyrir fatlaða - fjöldi einstaklinga

5

5

5

5

5

Stuðningsfjölskyldur

         

Málefni fatlaðra

4

4

4

4

4

Aðrir

3

3

3

3

3

Ráðgjöf

         

Regluleg ráðgjöf - börn

12

28

10

10

12

Regluleg ráðgjöf - fullorðnir

6

10

6

10

8

Stakir tímar / ráðgjöf - börn

11

9

9

17

8

Stakir tímar / ráðgjöf - fullorðnir

12

19

14

10

16

Hóparáðgjöf - börn

0

0

0

3

2

Hóparáðgjöf - fullorðnir

0

0

0

0

0

Fjöldi viðtala - börn

38

37

30

38

37

Greiningar

         

Greiningum lokið

2

1

1

2

3

Börn í greiningu

1

0

2

2

0

Börn í bið eftir greiningum

0

2

1

1

2

Börn í bið hjá Geðheilsumiðstöð/öðrum en sveitarf.

12

12

14

14

15

Samkvæmt verkefnalista:

         

Mál til meðferðar/vinnslu/afgreiðslu

57

58

48

49

42

Einstaklingsmál til meðferðar/vinnslu/afgreiðslu

35

54

47

43

54

           

 

Fundargerð upplesin og samþykkt Fundi slitið kl. 11:10.

Var efnið á síðunni hjálplegt?