252. fundur

252. fundur félagsmálaráðs haldinn miðvikudaginn 31. janúar 2024 kl. 10:00 í fundarsal Ráðhússins.

Fundarmenn

Gerður Rósa Sigurðardóttir, formaður,
Júlíus Guðni Antonsson, aðalmaður,
Kolfinna Rún Gunnarsdóttir, aðalmaður,
Sólveig Hulda Benjamínsdóttir, aðalmaður,
Sigurbjörg Jóhannesdóttir, aðalmaður.

Starfsmenn

Sigurður Þór Ágústsson, embættismaður,
Henrike Wappler, embættismaður.

Fundargerð ritaði: Sigurður Þór Ágústsson, sviðsstjóri fjölskyldusviðs.

1.

Fundargerðir farsældarteymis - 2310067

 

Fundargerðir farsældarteymis lagðar fram til kynningar.

 

   

2.

Gott að eldast - 2310068

 

Henrike fór yfir stöðuna í verkefninu Gott að eldast. Verið er að greina gögn og hvers konar þjónusta er veitt.

 

   

3.

Úthlutun íbúðar 103 í Nestúni - 2401076

 

Einn íbúi sótti um íbúð 103. Félagsmálaráð samþykkir að úthluta Heiðari Skúlasyni íbúð 103. Íbúðin verður afhent þegar endurbótum á henni er lokið.

 

   

4.

Helstu verkefni Fjölskyldusviðs frá síðasta fundi 2024 - 2401004

 

Sviðsstjóri fjölskyldusviðs fór yfir helstu verkefni fjölskyldusviðs frá síðasta fundi.

 

 

 

 

 

Fundargerð upplesin og samþykkt Fundi slitið kl. 10:45.

Var efnið á síðunni hjálplegt?