251. fundur

251. fundur félagsmálaráðs haldinn miðvikudaginn 3. janúar 2024 kl. 10:00 í fundarsal Ráðhússins.

Fundarmenn

Gerður Rósa Sigurðardóttir, formaður,
Kolfinna Rún Gunnarsdóttir, aðalmaður,
Sigurbjörg Jóhannesdóttir, aðalmaður,
Þorbjörg Inga Ásbjarnardóttir, varamaður. 

Starfsmenn

Sigurður Þór Ágústsson, embættismaður,
Henrike Wappler, embættismaður. 

Fundargerð ritaði: Sigurður Þór Ágústsson, sviðsstjóri fjölskyldusviðs.

1. Úthlutun íbúðar 208 í Nestúni - 2312033
Farið var yfir umsókn frá íbúa í Nestúni. Félagsmálaráð samþykkir að úthluta Gunnari Guðlaugssyni íbúð nr. 208 frá og með 1. febrúar 2024. Einnig farið yfir aðrar umsóknir sem liggja fyrir um íbúðir í Nestúni.
Samþykkt

2. Barnvænt- og heilsueflandi sveitarfélag. - 2312020
Lagt fram erindisbréf stýrihóps um barnvænt- og heilsueflandi sveitarfélags. Félagsmálaráð samþykkir að Kolfinna Rún Gunnarsdóttir verði fulltrúi félagsmálaráðs í stýrihópnum.
Samþykkt

3. Fundargerðir farsældarteymis - 2310067
Fundargerð farsældarteymis lögð fram til kynningar.
Samþykkt

4. Helstu verkefni fjölskyldusviðs frá síðasta fundi 2023 - 2310022
Sviðsstjóri fjölskyldusviðs fór yfir helstu verkefni frá síðasta fundi.
Samþykkt

 

Fundargerð upplesin og samþykkt Fundi slitið kl. 10:40.

Var efnið á síðunni hjálplegt?