247. fundur

247. fundur félagsmálaráðs haldinn miðvikudaginn 30. ágúst 2023 kl. 10:00 í fundarsal Ráðhússins.

Fundarmenn

Gerður Rósa Sigurðardóttir formaður, Sigurbjörg Jóhannesdóttir aðalmaður, Sólveig Hulda Benjamínsdóttir aðalmaður, Jóhanna Maj Júlíusdóttir varamaður og Kolfinna Rún Gunnarsdóttir aðalmaður.

Starfsmenn

Henrike Wappler og Sigurður Þór Ágústsson.

Fundargerð ritaði: Sigurður Þór Ágústsson

Dagskrá:

  1. Úthlutun íbúðar í Nestúni 6. Farið var yfir fjórar umsóknir. Félagsmálaráð samþykkir að úthluta Heiðari Skúlasyni íbúðinni.
  2. Umsókn í verkefnið Gott að eldast. Sviðsstjóri fór yfir umsókn í verkefnið sem send verður í vikunni. Áherslur umsóknarinnar eru að samþætta þjónustu á vegum Heilbrigðisstofnunar Vesturlands og Húnaþings vestra fyrir eldri borgara, s.s. dagþjónustu og heimaþjónustu.
  3. Helstu verkefni fjölskyldusviðs frá síðasta fundi.
 

Júní 23

Júlí 23

ágúst 23

Fjárhagsaðstoð - afgreiðslur

     

Framfærsla

0

1 (lán)

0

V. sérstakra aðstæðna

0

   

Heimaþjónusta

27

28

29

Heimsendur matur (aðilar sem fara sjálfir í mat)

11(+3)

11 (+3)

11(+2)

Dagdvöl (5 pláss) - einstaklingar

12

12

12

Sérstakur húsnæðisstuðningur - afgreiðslur

0

0

í vinnslu

Liðveisla - fjöldi samninga

4

3

3

Lengd viðvera - fjöldi samninga

2

 

3

Akstur fyrir fatlaða - fjöldi einstaklinga

5

5

5

Stuðningsfjölskyldur

     

Málefni fatlaðra

3

3

4

Aðrir

3

3

3

Ráðgjöf

     

Regluleg ráðgjöf - börn

0

1

1

Regluleg ráðgjöf - fullorðnir

8

7

4

Stakir tímar / ráðgjöf - börn

0

   

Stakir tímar / ráðgjöf - fullorðnir

7

14

2

Hóparáðgjöf - börn

0

0

1

Hóparáðgjöf - fullorðnir

   

1

Fjöldi viðtala - börn

0

2

1

Greiningar

     

Greiningum lokið

0

0

0

Börn í greiningu

0

0

2

Börn í bið eftir greiningum

0

0

2

Samkvæmt verkefnalista:

     

Mál til meðferðar/vinnslu/afgreiðslu

64

64

74

Einstaklingsmál til meðferðar/vinnslu/afgreiðslu

50

50

51

     

 

 

 

 

Sviðsstjóri fjölskyldusviðs fór yfir helstu verkefni fjölskyldusviðs frá síðasta fundi. Mál til meðferðar eru 74 og einstaklingsmál 51.

 

Fundi slitið kl. 10:36

Var efnið á síðunni hjálplegt?