244. fundur

244. fundur félagsmálaráðs haldinn miðvikudaginn 26. apríl 2023 kl. 10:00 Ráðhúsi.

Fundarmenn

Gerður Rósa Sigurðardóttir formaður, Sigurbjörg Jóhannesdóttir aðalmaður og Jóhanna Maj Júlíusdóttir Lundberg, varamaður. Sólveg Hulda Benjamínsdóttir og Kolfinna Rún Gunnarsdóttir boðuðu forföll

Starfsmenn

Unnur Valborg Hilmarsdóttir og Sigurður Þór Ágústsson.

Fundargerð ritaði: Sigurður Þór Ágústsson

Dagskrá:

  1. Samfélagsviðurkenningar.

Mættir voru til fundar undir þessum lið Kristín Árnadóttir, Ingibjörg Pálsdóttir, Oddur Sigurðarson, Ingibjörg Jónsdóttir og Greta Clough. Gerður Rósa Sigurðardóttir formaður félagsmálaráðs afhenti samfélagsviðurkenningar 2023 til eftirtalinna aðila:

Kristínar Árnadóttur, Ingibjargar Pálsdóttur, Ingibjargar Jónsdóttur og Gretu Clough fyrir hönd Handbendis. Félagsmálaráð óskar þeim til hamingju og færir þeim þakkir fyrir störf í þágu samfélagsins.

Kristín Árnadóttir, Ingibjörg Pálsdóttir, Oddur Sigurðarson, Ingibjörg Jónsdóttir, Greta Clough og Unnur Valborg Hilmarsdóttir véku af fundi kl. 10:47.

  1. Helstu verkefni fjölskyldusviðs frá síðasta fundi.

Sigurður Þór Ágústsson mætti til fundar kl. 10:48.

 

Febr. 23

Mars 23

Apríl 23

       

Fjárhagsaðstoð - afgreiðslur

     

Framfærsla

1 (2 ums.)

1

0

V. sérstakra aðstæðna

     
       

Heimaþjónusta

29

30

30

Heimsendur matur (aðilar sem fara sjálfir í mat)

10 (+3)

10 (+3)

11

       

Dagdvöl (5 pláss) - einstaklingar

13

12

12

       

Sérstakur húsnæðisstuðningur - afgreiðslur

21

0

1

       

Liðveisla - fjöldi samninga

5

4

4

       

Lengd viðvera - fjöldi samninga

3

3

3

       

Akstur fyrir fatlaða - fjöldi einstaklinga

5

5

5

       

Stuðningsfjölskyldur

     

Málefni fatlaðra

3

3

3

Aðrir

1

1

1

       

Ráðgjöf

     

Regluleg ráðgjöf - börn

11

13

12

Regluleg ráðgjöf - fullorðnir

8

5

5

Stakir tímar / ráðgjöf - börn

2

7

2

Stakir tímar / ráðgjöf - fullorðnir

16

19

7

Hóparáðgjöf - börn

     

Hóparáðgjöf - fullorðnir

     

Fjöldi viðtala - börn

18

35

26

       

Greiningar

     

Greiningum lokið

6

3

9

Börn í greiningu

0

3

2

Börn í bið eftir greiningum

6

9

0

       
       

Samkvæmt verkefnalista:

     

Mál til meðferðar/vinnslu/afgreiðslu

71

68

39

Einstaklingsmál til meðferðar/vinnslu/afgreiðslu

30

30

19

       

Önnur tilfallandi verkefni

     

 

Sviðsstjóri fjölskyldusviðs fór yfir helstu verkefni fjölskyldusviðs frá síðasta fundi. Mál til meðferðar eru 39 og einstaklingsmál 19.

Fundi slitið kl 11:23

Var efnið á síðunni hjálplegt?