Dagskrá:
1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi
2. Umsóknir um fjárhagsaðstoð v. sérstaka aðstæðna
3. Umræður um ferðaþjónustu fatlaðs fólks.
4. Endurskoðun á reglum um sérstakan húsnæðisstuðning, sjá viðhengi
Afgreiðslur:
1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi, sjá trúnaðarbók.
2. Umsóknir um fjárhagsaðstoð vegna sérstaka aðstæðna, sjá trúnaðarbók.
3. Umræður um ferðaþjónustu fatlaðs fólks. Sviðsstjóra og yfirfélagsráðgjafa falið að gera reglur um þjónustuna.
4. Breyting á reglum um sérstakan húsnæðisstuðning. Lögð var fram tillaga að breytingum á reglum um sérstakan húsnæðisstuðning. Félagsmálaráð samþykkir breytingarnar fyrir sitt leiti og vísar þeim til sveitarstjórnar.
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl. 11.30