Dagskrá:
1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi
2. Umsóknir um fjárhagsaðstoð vegna sérstakra aðstæðna
3. Umsóknir um félagslega liðveislu
4. Önnur mál
Afgreiðslur:
1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi, sjá trúnaðarbók.
2. Umsóknir um fjárhagsaðstoð vegna sérstakra aðstæðna, sjá trúnaðarbók.
3. Umsóknir um félagslega liðveislu, sjá trúnaðarbók
4. Önnur mál: Rætt var um sérstakan íþrótta- og tómstundastyrk sem var úthlutaður af Félags -og barnamálaráðuneyti fyrir haust 2020 og vor 2021.
Ráðið samþykkir að framlengja úthlutunina til 1. ágúst 2021.
Fleira ekki tekið fyrir. Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl. 11.25.