221. fundur

221. fundur félagsmálaráðs haldinn miðvikudaginn 3. mars 2021 kl. 10:00 Í fundarsal Ráðhússins.

Fundarmenn

Sigríður Elva Ársælsdóttir, formaður, Gerður Rósa Sigurðardóttir, aðalmaður, Sólveig Hulda Benjamínsdóttir, aðalmaður, Davíð Gestsson, aðalmaður og Valdimar Gunnlaugsson, aðalmaður.

Starfsmenn

Henrike Wappler, yfirfélagsráðgjafi, Jenný Þórkatla Magnúsdóttir, sviðsstjóri.

Fundargerð ritaði: Jenný Þórkatla Magnúsdóttir.
Dagskrá:
1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi
2. Umsóknir um félagslega liðveislu 
3. Úthlutun félagslegrar íbúðar
4. Önnur mál
  
 
Afgreiðslur:
1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi, sjá trúnaðarbók.
2. Umsóknir um félagslega liðveislu, sjá trúnaðarbók. 
3. Úthlutun félagslegra íbúða.
• Úthlutun félagslegrar íbúðar að Norðurbraut 13, íbúð 101, 8 umsóknir bárust. Félagsmálaráð samþykkir að teknu tilliti til reglna úthlutunar félagslegra leiguíbúða og stigagjafar skv. matsblaði, að úthluta  Birgi Tómasi Birgissyni íbúðinni. 
• Úthlutun félagslegrar íbúðar að Hvammstangabraut 41, íbúð á neðri hæð til suðurs, 4 umsóknir bárust. Félagsmálaráð samþykkir að teknu tilliti til reglna úthlutunar félagslegra leiguíbúða og stigagjafar skv. matsblaði, að úthluta  Ingvari Óla Ólafssyni íbúðinni. 
• Úthlutun félagslegrar íbúðar að Hvammstangabraut 41, íbúð á neðri hæð til norðurs, 4 umsóknir bárust. Félagsmálaráð samþykkir að teknu tilliti til reglna úthlutunar félagslegra leiguíbúða og stigagjafar skv. matsblaði, að úthluta  Lamis S. Albarjas og Ahmad Al Ebrahim íbúðinni. 
4. Önnur mál: Engin önnur mál. 
 
Fleira ekki tekið fyrir.
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl. 11.20
Var efnið á síðunni hjálplegt?