219. fundur

219. fundur félagsmálaráðs haldinn miðvikudaginn 16. desember 2020 kl. 10:00 Ráðhúsi.

Fundarmenn

Sigríður Elva Ársælsdóttir, formaður, Gerður Rósa Sigurðardóttir, aðalmaður, Sólveig Hulda Benjamínsdóttir, aðalmaður og Valdimar Gunnlaugsson, aðalmaður.

Starfsmenn

Henrike Wappler, yfirfélagsráðgjafi, Jenný Þórkatla Magnúsdóttir, sviðsstjóri

Fundargerð ritaði: Jenný Þórkatla Magnúsdóttir

Dagskrá:
1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi
2. Úthlutunarreglur vegna serstaks íþrótta- og tómstundastyrks vegna áhrifa af Covid-19 frá Félagsmálaráðuneyti
3. Önnur mál

Afgreiðslur:
1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi, sjá trúnaðarbók
2. Reglur Húnaþings vestra um sérstaka íþrótta- og tómstundastyrki fyrir börn á tekjulágum heimilum skólaárið 2020 – 2021 samþykktar.
3. Önnur mál: Engin önnur mál.
Fleira ekki tekið fyrir.
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl. 10.46

Var efnið á síðunni hjálplegt?