Dagskrá:
1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi
2. Umsóknir um fjárhagsaðstoð vegna sérstakra aðstæðna.
3. Umsóknir um fél. liðveislu
4. Önnur mál
Afgreiðslur:
1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi, sjá trúnaðarbók
2. Umsóknir um fjárhagsaðstoð vegna sérstakra aðstæðna, sjá trúnaðarbók
3. Umsóknir um fél. liðveislu, sjá trúnaðarbók.
4. Önnur mál:
a. Kynning á verkefninu Félagsmiðstöð fyrir 60+ sem starfrækt verður í sumar.
b. Umsókn um húsnæðisbætur, sjá trúnaðarbók.
Fleira ekki tekið fyrir.
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl. 11:04