Dagskrá:
1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi
2. Umsóknir um fél. liðveislu og lengda viðveru
3. Endurskoðun á Reglum um sérstakan húsnæðisstuðning í Húnaþingi vestra
4. Önnur mál
Afgreiðslur:
1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi, sjá trúnaðarbók.
2. Umsóknir um fél. liðveislu og lengda viðveru, sjá trúnaðarbók.
3. Endurskoðun á Reglum um sérstakan húsnæðisstuðnig í Húnaþingi vestra.
Yfirfélagsráðgjafi sendir fleiri gögn til að skoða og málið verður afgreitt á næsta fundi ráðsins.
4. Önnur mál. Engin önnur mál.
Fleira ekki tekið fyrir.
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl. 12:00