205. fundur

205. fundur félagsmálaráðs haldinn miðvikudaginn 28. ágúst 2019 kl. 10:00 Í fundarsal Ráðhússins.

Fundarmenn

Fundinn sátu:

Sigríður Elva Ársælsdóttir, formaður, Gerður Rósa Sigurðardóttir, aðalmaður,  Valdimar Halldór Gunnlaugsson, aðalmaður,  Sólveig Hulda Benjamínsdóttir, aðalmaður og Davíð Gestsson, aðalmaður.

Starfsmenn

Jenný Þorkatla Magnúsdóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs.

Fundargerð ritaði: Jenný Þórkatla Magnúsdóttir.

Dagskrá:

  1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi
  2. Farið yfir jafnréttisáætlun Húnaþings vestra.
  3. Önnur mál.

Afgreiðslur:

  1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi, sjá trúnaðarbók.
  2. Farið yfir jafnréttisáætlun Húnaþings vestra. Breytingar voru gerðar við núverandi jafnréttisáætlun og stefnt að því að hún verði tilbúin til afgreiðslu á næsta fundi ráðsins. 
  3. Önnur mál.

Gerð var auglýsing í Sjónaukann þar sem auglýst er eftir tilnefningum til samfélagsviðurkenninga Húnaþings vestra.

Fleira ekki tekið fyrir.

Fundargerð upplesin og fundi slitið kl. 11:46

Var efnið á síðunni hjálplegt?