198. fundur

198. fundur félagsmálaráðs haldinn miðvikudaginn 19. desember 2018 kl. 10:00 Í fundarsal Ráðhússins.

Fundarmenn

Fundinn sátu:

Sigríður Elva Ársælsdóttir, formaður, Gerður Rósa Sigurðardóttir, aðalmaður,  Valdimar Gunnlaugsson, aðalmaður, Sólveig Hulda Benjamínsdóttir, aðalmaður og Davíð Gestsson, aðalmaður.

Starfsmenn

Henrike Wappler og Jenný Þórkatla Magnúsdóttir. 

Fundargerð ritaði: Jenný Þórkatla Magnúsdóttir.

Dagskrá:

  1.  Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi.
  2. Vinna við breytingu á reglum um úthlutun félagslegra íbúða og íbúða fyrir aldraða í Húnaþingi vestra. 
  3. Önnur mál

 

Afgreiðslur:

  1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi, sjá trúnaðarbók.
  2. Vinna er í gangi vegna breytinga á reglum um úthlutun félagslegra íbúða og íbúða fyrir aldraða í Húnaþingi vestra  samkvæmt drögum að leiðbeiningum

 fyrir sveitarfélög um úthlutun félagslegs íbúðarhúsnæðis sveitarfélaga skv. XII. kafla laga nr. 40/1991, um félagsþjónustu sveitarfélaga með síðari breytingum.

   3. Önnur mál.

Ráðinu kynnt erindi frá velferðaráðuneytinu um móttöku flóttamanna í Húnaþingi vestra. Félagsmálaráð er jákvætt fyrir verkefninu.

 

Fleira ekki tekið fyrir.

 

Fundargerð upplesin og fundi slitið kl: 11.30

Var efnið á síðunni hjálplegt?