191. fundur

191. fundur félagsmálaráðs haldinn þriðjudaginn 29. maí 2018 kl. 11:00 Í fundarsal Ráðhússins.

Fundarmenn

Fundinn sátu:

Sigrún Birna Gunnarsdóttir, formaður, Maríanna Eva Ragnarsdóttir, varaformaður, Sigríður Elva Ársælsdóttir, aðalmaður,  Gerður Rósa Sigurðardóttir, varamaður og  Guðmundur Haukur Sigurðsson, aðalmaður.

Starfsmenn

Jenný Þórkatla Magnúsdóttir, sviðsstjóri.

Henrike Wappler, yfirfélagsráðgjafi.

Fundargerð ritaði: Jenný Þórkatla Magnúsdóttir.

Dagskrá:

  1. Úthlutun félagslegrar íbúðar
  2. Önnur mál

Afgreiðslur:

 

  1. Úthlutun félagslegrar íbúðar að Hvammstangabraut 41 , íbúð nhs, 8 umsóknir bárust. Félagsmálaráð samþykkir að teknu tilliti til reglna úthlutunar félagslegra leiguíbúða og stigagjafar skv. matsblaði, að úthluta  Valdimar Gunnlaugssyni íbúðinni.
  2. Í samræmi við jafnréttisáætlun Húnaþings vestra var sent bréf til stjórnmálaflokka/framboða og athygli vakin á jafnréttissjónarmiðum við val á fulltrúum til starfa í nefnum, ráðum og stjórnum.

 

Fleira ekki tekið fyrir.

 

Fundargerð upplesin og fundi slitið kl: 12.00

Var efnið á síðunni hjálplegt?