190. fundur

190. fundur félagsmálaráðs haldinn miðvikudaginn 2. maí 2018 kl. 10:00 Ráðhúsi.

Fundarmenn

Sigrún Birna Gunnarsdóttir, formaður, Maríanna Eva Ragnarsdóttir, varaformaður, Sigríður Elva Ársælsdóttir, aðalmaður,  Þorleifur Karl Eggertsson, aðalmaður og  Guðmundur Haukur Sigurðsson, aðalmaður.

Starfsmenn

Jenný Þórkatla Magnúsdóttir, sviðsstjóri.

Fundargerð ritaði: Jenný Þórkatla Magnúsdóttir, sviðsstjóri. Henrike Wappler, yfirfélagsráðgjafi.

Dagskrá:

  1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi
  2. Önnur mál

Afgreiðslur:

  1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi, sjá trúnaðarbók.
  2. Farið var yfir biðlista í félagslega leigukerfinu og hjá íbúðum aldraðra, um átta umsóknir eru á biðlista í félagslega kerfinu og um sex umsóknir eftir íbúðum aldraðra.

Staðan í félagsþjónustunni er í heildina góð.

 

Fleira ekki tekið fyrir.

 

Fundargerð upplesin og fundi slitið kl: 11.00

Var efnið á síðunni hjálplegt?