183. fundur

183. fundur félagsmálaráðs haldinn miðvikudaginn 23. ágúst 2017 kl. 10:00 Í fundarsal Ráðhúss.

Fundarmenn

Fundinn sátu:

Sigrún Birna Gunnarsdóttir, formaður, Maríanna Eva Ragnarsdóttir, varaformaður, Sigríður Elva Ársælsdóttir, aðalmaður, Þorleifur Karl Eggertsson, aðalmaður og  Guðmundur Haukur Sigurðsson, aðalmaður.

 

Starfsmenn

Jenný Þórkatla Magnúsdóttir, sviðsstjóri og Henrike Wappler, félagsráðgjafi.

 

Fundargerð ritaði: Jenný Þórkatla Magnúsdóttir, sviðsstjóri og Henrike Wappler, félagsráðgjafi.

Dagskrá:

 1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi.
 2. Umsóknir um fjárhagsaðstoð
 3. Umsóknir um fél./frek. liðveislu
 4. Umsókn um stuðningsfjölskyldu
 5. Leyfisveitingar stuðningsfjölskyldna.
 6. Ferðaþjónusta.
 7. Önnur mál

 

Afgreiðslur:

 

 1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi, sjá trúnaðarbók.
 2. Umsóknir um fjárhagsaðstoð, sjá trúnaðarbók.
 3. Umsóknir um félagslega og frekari liðveislu, sjá trúnaðarbók.
 4. Umsókn um stuðningsfjölskyldu, sjá trúnaðarbók.
 5. Leyfisveitingar stuðningsfjölskyldna, Jenný og Henrike skoða hvort leyfisveitingar um stuðningsfjölskyldur geta verið afgreiddar af barnaverndarnefnd.
 6. Ferðaþjónusta, Jenný og Henrike komi með tillögu að reglum um ferðaþjónustu.
 7. Önnur mál.

Rætt um húsnæðisvanda sveitarfélagsins.

 

Fundargerð upplesin og fundi slitið kl: 11:20

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?