960. fundur

960. fundur byggðarráðs Húnaþings vestra haldinn mánudaginn 5. febrúar 2018 kl. 08:10 Í fundarsal Ráðhúss.

Fundarmenn

Fundinn sátu:      
Elín Jóna Rósinberg, aðalmaður, Unnur Valborg Hilmarsdóttir, aðalmaður, Elín R. Líndal, aðalmaður.

Starfsmenn

Embættismenn: 
Guðný Hrund Karlsdóttir, sveitarstjóri.
Ingibjörg Jónsdóttir, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.

Fundargerð ritaði: Ingibjörg Jónsdóttir

Afgreiðslur:

  1. Umsóknir um starf sviðsstjóra veitu-, framkvæmda- og umhverfissviðs.  Sveitarstjóri upplýsti að ellefu umsóknir bárust um stöðu sviðsstjóra veitu-, framkvæmda- og umhverfissviðs sem auglýst var laust til umsóknar með frest til 22. janúar sl. Einn dró umsókn sína til baka.

      Unnið er í að fara yfir umsóknir og taka viðtöl við umsækjendur.

Hans Benjamínsson, MBA, Kópavogi

Haraldur Arason, 1. stig vélstjóra/skipstjóra, Húnaþing vestra

Joaquim Vilela, Umhverfisverkfræðingur, Reykjavík

Lía Pitti, Umhverfisfræðingur, Reykjavík

Lúðvík Friðrik Ægisson, BSc véla- og orkufræði, Húnaþing vestra

Narahaim Gonzáles, Hagfræðingur, Reykjavík

Oddur Sigurðarson, viðskiptafræðingur, Húnaþing vestra

Ófeigur Fanndal Birkisson, MSc vélaverkfræði, Kópavogi

Páll Breiðfjörð Pálsson, MSc vélaverkfræði, Kópavogi

Þorsteinn Valur Baldvinsson, verkefnastjóri Reykjanesbær

 

Fundargerð upplesin og samþykkt.                           Fundi slitið kl: 08:19

Var efnið á síðunni hjálplegt?