1097. fundur

1097. fundur byggðarráðs Húnaþings vestra haldinn föstudaginn 6. ágúst 2021 kl. 09:00 í gegn um fjarfundabúnað.

Fundarmenn

Friðrik Már Sigurðsson, formaður, Þorleifur Karl Eggertsson, aðalmaður og Magnús Magnússon, aðalmaður.

 

 

Starfsmenn

Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, sveitarstjóri.

 

 

Fundargerð ritaði: Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir.

Afgreiðslur:

  1. Grunnskóli Húnaþings vestra, tilboð í dúkalögn. Lagt fram tilboð í dúkalögn frá Jóni Vídalín Hinrikssyni dúkalagningarmanni. Tilboðið hljóðar upp á kr. 17.468.600 m.vsk., en kostnaðarmatið var kr. 16.200.000 með hækkun á vísitölu.

Byggðarráð samþykkir að ganga til samninga við Jón Vídalín Hinriksson.

 

 

Fundargerð upplesin og samþykkt. Fundi slitið kl. 09:17.

 

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?