1044. fundur

1044. fundur byggðarráðs Húnaþings vestra haldinn mánudaginn 25. maí 2020 kl. 14:00 í fundarsal Ráðhússins.

Fundarmenn

Friðrik Már Sigurðsson, formaður, Sveinbjörg Rut Pétursdóttir, aðalmaður og Magnús Magnússon, aðalmaður.

Starfsmenn

Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, sveitarstjóri.

Fundargerð ritaði: Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir.

Afgreiðslur:

 

  1.      Ljósleiðari Vatnsnes. Þorsteinn Sigurjónsson kemur til fundar og fer yfir samskipti við Mílu vegna ljósleiðara um Vatnsnes.  
  2.      Viðbygging við Grunnskóla Húnaþings vestra. Björn Bjarnason rekstrarstjóri og Ívar Pálsson lögfræðingur mættu til fundar.  Farið var yfir tilboð á uppsteypu og stöðu tilboðsgjafa.  Óskað hefur verið eftir frekari gögnum frá lægstbjóðanda, en ekki hafa öll gögn borist sem kallað var eftir.

 

 

Fundargerð upplesin og samþykkt.                           Fundi slitið kl. 15:04

Var efnið á síðunni hjálplegt?