1015. fundur aukins Byggðarráðs
1015. fundur aukins Byggðarráðs byggðarráðs Húnaþings vestra haldinn mánudaginn 30. september 2019 kl. 08:00 Í fundarsal Ráðhússins.
Fundarmenn
Ingveldur Konráðsdóttir, aðalmaður, Þorleifur Karl Eggertsson, aðalmaður, Friðrik Már Sigurðsson aðalmaður, Sveinbjörg Rut Pétursdóttir, aðalmaður, Magnús Magnússon, aðalmaður, Magnús Eðvaldsson, aðalmaður og Þórey Elísdóttir, varamaður.
Starfsmenn
Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir, sveitarstjóri.
Ingibjörg Jónsdóttir, sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.
Fundargerð ritaði: Ingibjörg Jónsdóttir.
Afgreiðslur:
Fjárhagsáætlun ársins 2020
- Gjaldskrár og fjárfestingar 2020, framhald frá síðasta fundi
- Frístundakort
- Styrkbeiðnir 2020
Fundargerð upplesin og samþykkt. Fundi slitið kl.: 12:17