69. fundur

69. fundur afgreiðslufunda Byggingarfulltrúa haldinn þriðjudaginn 21. desember 2021 kl. 10:00 Ráðhúsi.

Starfsmenn

Þorgils Magnússon byggingarfulltrúi

Jóhannes Kári Bragason slökkviliðsstjóri

Skúli Húnn Hilmarsson starfsmaður byggingarfulltrúa

Fundargerð ritaði: Skúli Húnn Hilmarsson


1. Syðsti-Ós, breyting á fjárhúsi í fjós.
Erindi nr. 1709007. Ingibjörg Jónsdóttir, kt. 220378-3069, sækir fyrir hönd Ósbúsins ehf., kt. 4440613-0630, um leyfi til að breyta fjárhúsi, mhl. 11, á Syðsta-Ósi, í lausagöngufjós. Innkomnir eru uppfærðir aðaluppdrættir dags. 20. desember eftir Bjarna Þór Einarsson, kt. 310348-2449.
Byggingarfulltrúi samþykkir aðaluppdrætti.

Var efnið á síðunni hjálplegt?