68. fundur

68. fundur afgreiðslufunda Byggingarfulltrúa haldinn fimmtudaginn 28. október 2021 kl. 11:00 Ráðhúsi.

Starfsmenn

Þorgils Magnússon byggingarfulltrúi

Jóhannes Kári Bragason slökkviliðsstjóri

Skúli Húnn Hilmarsson starfsmaður byggingarfulltrúa

Fundargerð ritaði: Skúli Húnn Hilmarsson

1. Stóra-Ásgeirsá, gistihús.
Erindi nr. 2108036. Magnús Ásgeir Elíasson, kt. 180384-2199, sækir um byggingarleyfi fyrir gistihúsum á Stóru-Ásgeirsá lóð lnr.200590 innkomnir eru uppfærðir aðaluppdrættir frá Vigfúsi Halldórssyni, kt. 100760-5849.
Byggingarfulltrúi samþykkir aðaluppdrætti.

2. Sauðá, vorskýli.
Erindi nr. 2108056. Tómas Örn Daníelsson, f.h. Sauðá Vatnsnesi ehf., kt. 490118-2410, sækir um byggingarleyfi fyrir vorskýli sem er viðbygging við áður byggða flatgryfju á Sauðá á Vatnsnesi. Innlagðir eru uppfærðir aðaluppdrættir frá Stoð ehf., kt. 420585-0639.
Byggingarfulltrúi samþykkir aðaluppdrætti.

3. Fagrabrekka, breytingar.
Erindi nr. 1802016. Vilhelm S. Sigmundsson kt. 221167-3259 sækir um breytingu á innra skipulagi frá samþykktum aðaluppdráttum. Innlagðir eru uppfærðir aðaluppdrættir frá Garðari Snæbjörnssyni, kt. 290182-4099, dags.
Byggingarfulltrúi samþykkir aðaluppdrætti með athugasemdum og fyrirvara um að viðeigandi gögn berist.

4. Breiðavík 14, frístundahús.
Erindi nr. 2108025. Davíð Gunnarsson, kt. 270297-3589, sækir um byggingarleyfi fyrir sumarhúsi á Breiðuvík 14, lnr.227238, í landi Litlu-Borgar í Vesturhópi. Innlagðir eru uppfærðir aðaluppdrættir frá Birgi Ágústssyni, kt. 101039-4049.
Byggingarfulltrúi samþykkir aðaluppdrætti.
Fundi slitið – kl. 12:00

Var efnið á síðunni hjálplegt?