65. fundur

65. fundur afgreiðslufunda Byggingarfulltrúa haldinn fimmtudaginn 27. maí 2021 kl. 11:00 Í fundarsal Ráðhússins.

Fundarmenn

Þorgils Magnússon byggingarfulltrúi.

Skúli Húnn Hilmarsson starfsmaður byggingarfulltrúa.

Fundargerð ritaði: Skúli Húnn Hilmarsson

1. Arnarvatnsheiði, þjónustumiðstöð.

Erindi nr. 1807006 Bjarni Þór Einarsson, kt. 310348-2449, sækir fyrir hönd Veiðifélags Arnarvatnsheiðar og Tvídægru, kt. 631097-2199, með erindi dagsettu 04.07.2018, um leyfi til að byggja þjónustuhús úr timbri á Arnarvatnsheiði, L186503. Innkomnir uppfærðir aðaluppdrættir 12.05.2021, eftir Bjarna Þór Einarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir aðaluppdrætti. Fundi slitið – kl. 11:30

 

Var efnið á síðunni hjálplegt?