54. fundur

54. fundur afgreiðslufunda Byggingarfulltrúa haldinn mánudaginn 29. júní 2020 kl. 08:15 Ráðhúsi.

Fundarmenn

Ólafur Jakobsson byggingarfulltrúi

Pétur Arnarsson, formaður skipulags- og umhverfisráðs

Fundargerð ritaði: Ólafur Jakobsson

1. Brekkugata 10, bílskúr breytt í íbúð.
Erindi nr. 2001051. Sólborg Dóra Eðvalsdóttir, kt. 240139-4569, sækir um leyfi til að innrétta íbúð í bílskúr á lóð sinni Brekkugötu 10. Innkomnar nýjar teikningar þann 23. júní. Áður á dagskrá 52. afgreiðslufundi byggingarfulltrúa, þann 4. júní sl..
Byggingarfulltrúi samþykkir nýjar teikningar.


Fundi slitið – kl. 08:30

Var efnið á síðunni hjálplegt?