47. fundur

47. fundur afgreiðslufunda Byggingarfulltrúa haldinn miðvikudaginn 26. febrúar 2020 kl. 15:55 Ráðhúsi.

Fundarmenn

Ólafur Jakobsson byggingarfulltrúi

Pétur Arnarsson slökkviliðsstjóri

Starfsmenn

Ólafur Jakobsson byggingarfulltrúi

Pétur Arnarsson slökkviliðsstjóri

Fundargerð ritaði: Ólafur Jakobsson

1. Lindarvegur 3, parhús.
Erindi nr. 2002015. Júlíus Þór Júlíusson, kt. 160575-4339, sækir f.h. Hoffells ehf, kt. 500118-0670, um leyfi til að byggja parhús á lóð sinni Lindarvegi 3. Meðfylgjandi eru teikningar mótteknar 18. febrúar 2020, eftir Sigríði Maack arkitekt, kt. 081163-4649. Húsið verður byggt úr timbureiningum. Staðsetning bílskúra er sýnd á teikningum en þeir eru ekki teiknaðir að öðru leyti.
Byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin með fyrirvara um lagfæringar á teikningum, skil á rafrænni skráningartöflu og orkuramma.

Fundi slitið – kl. 16:10

Var efnið á síðunni hjálplegt?