41. fundur

41. fundur afgreiðslufunda Byggingarfulltrúa haldinn föstudaginn 19. júlí 2019 kl. 10:45 Ráðhúsi.

Fundarmenn

Ólafur Jakobsson byggingarfulltrúi

Pétur Ragnarsson slökkviliðsstjóri

Starfsmenn

Ólafur Jakobsson byggingarfulltrúi

Pétur Ragnarsson slökkviliðsstjóri

Fundargerð ritaði: Ólafur Jakobsson

1. Höfðabraut 28, fjölbýlishús.
Erindi nr. 1901027. Engilbert Runólfsson, kt. 180964-5769, sækir með erindi mótteknu 11. janúar 2019, fyrir hönd Uppbyggingar ehf, kt. 471113-1230, um leyfi til að byggja steinsteypt fjölbýlishús með 5 íbúðarhæðum og kjallara á lóðinni Höfðabraut 28. Nýir aðaluppdrættir undirritaðir af Sigurlaugu Sigurjónsdóttur innkomnir 9. júlí sl.
Byggingarfulltrúi samþykkir byggingaráformin.

Fundi slitið – kl. 11:00

Var efnið á síðunni hjálplegt?