29. fundur

29. fundur afgreiðslufunda Byggingarfulltrúa haldinn fimmtudaginn 22. nóvember 2018 kl. 10:30 Í fundarsal Ráðhússins.

Fundarmenn

Ólafur Jakobsson byggingarfulltrúi

Pétur Ragnar Arnarsson formaður skipulags- og umhverfisráðs

Fundargerð ritaði: Ólafur Jakobsson

1.                 Króksstaðir, breyting á lagnakerfi vegna hitaveitu.

Erindi nr. 1810016. Óttar Yngvason kt. 050339–4329 sækir með erindi dags. 19. september 2018 um leyfi til að leggja hitalagnir í íbúðarhúsið að Krókstöðum. Meðfylgjandi eru uppdrættir frá Verkfræðistofu Þráins og Benedikts, kt. 080149-3609. Innkomnar breyttar teikningar, P101 og P102, þann 7. nóvember 2018.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

2.        Árnes, breyting á lagnakerfi vegna hitaveitu.

Erindi nr. 1810017. Óttar Yngvason kt. 050339–4329 sækir með erindi dags. 19. september 2018 um leyfi til að leggja hitalagnir í íbúðarhúsið Árnes í Víðidal. Meðfylgjandi eru uppdrættir frá Verkfræðistofu Þráins og Benedikts, kt. 080149-3609. Innkomnar breyttar teikningar, P101 og P102, þann 7. nóvember 2018.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

3.        Stóra-Ásgeirsá land L217997, breyting á gluggum.

Erindi nr. 1706011. Jón Ingi Björgvinsson kt. 191163-3469 og Aðalheiður S. Einarsdóttir kt. 050860-4349 sækja um breytingu á frístunda- og geymsluhúsi sínu Stóru Ásgeirsá land L217997, samkvæmt innlögðum teikningum, 7. nóv. 2018 nr. 726001 A-101 og 102, frá Stoð ehf. Verkfræðistofu. Breytingin felst í síkkun glugga 1. hæðar á vesturhlið.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

 

Fundi slitið – kl. 11:00

Var efnið á síðunni hjálplegt?