Umsókn um sérstakan húsnæðisstuðning

Sbr. Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning í Húnaþingi vestra og 2. mgr. 45. gr. laga nr.40/1991 um félagsþjónustu sveitarfélaga.

https://www.hunathing.is/static/files/Reglugerdir/reglur-um-studning-i-husnaedismalum-2023.pdf

Skráið upplýsingar um reikningsnúmer *Útibú nr. *Höfuðbók *Reikningsnúmer



Hakið í viðkomandi reit

Eftir því sem við á þurfa eftirfarandi viðbótargögn að fylgja umsókninni, annað hvort með rafrænum hætti á netfangið henrike@hunathing.is eða á skrifstofu Húnaþings vestra, Hvammstangabraut 5:

1. Afgreiðsla frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun varðandi almennar húsnæðisbætur eða
umboð til upplýsingaröflunar (umsókn A)
2. Upplýsingar um tekjur og eignir allra heimilismanna (umsókn A)
3. Húsaleigusamningur (umsókn B og C)
4. Staðfesting skóla á skólavist (umsókn B og C)
5. Staðfesting skóla á því að umsókn um heimavist/námsgörðum var hafnað (umsókn C)
6. Synjun um fyrirgreiðslu frá banka eða tryggingafélagi (umsókn D)

Með þessari umsókn staðfesti ég hér með að allar upplýsingar séu réttar. Ég mun gera grein fyrir öllum breytingum sem verða á aðstæðum mínum og kunna að hafa áhrif á rétt míns til bótanna. 

Með umsókn þessari veiti ég hér með fjölskyldusviði Húnaþings vestra umboð til upplýsingaöflunar hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun vegna umsóknar um sérstakar húsnæðisbætur (umsókn A)

Var efnið á síðunni hjálplegt?