Vortónleikar Kórs eldri borgara

Stjórnandi kórsins er Ólafur E Rúnarsson og meðleikari Elínborg Sigurgeirsdóttir. Tónleikarnir eru styrktir af Uppbyggingasjóði Norðurlands vestra. Með okkur á tónleikunum koma fram nemar úr Tónlistarskóla Húnaþings vestra og syngja einsöng. Lögin tengjast fles á einhvern hátt vorinu en annars er söngskráin þannig:
1. Óður til söngsins
2. Vordraumur
3. Blíðasta blær
4. Ljósbrá
Einsöngur
5. Svíf þú blær
6. Uppi í hlíðinni
7. Hér í fögrum fjallahvammi: Eðvald Halldórsson/Ólafur Tryggvason
8. kvæðið um fuglanna
Einsöngur
9. Einn lítill afmælisdiktur
10. Ungur heimur
11. Á Vatnsnesi: Pétur Aðalsteinsson
12. Braggablús
13. Vikivaki
Einsöngur
14. Lítill fugl
15. Heiðin mín: Einar Georg Einarsson/Þorvaldur Pálsson
Kaffiveitingar að loknum tónleikum í safnaðarheimili.
Aðgangseyrir 3.000 kr. Frítt fyrir 15 ára og yngri. Enginn posi
Allir hjartanlega velkomnir
Var efnið á síðunni hjálplegt?