Þorrablót Ásbyrgi 2020

Þorrablótið í Ásbyrgi verður haldið laugardaginn 15. febrúar n.k. Húsið mun opna kl. 20:00 og gamanið byrjar á slaginu kl. 20:30. Kræsingar ehf. í Borgarnesi munu sjá til þess að við verðum ekki svöng og Regína Ósk og hljómsveit sjá um að halda uppi stuðinu.

Var efnið á síðunni hjálplegt?