Prins Póló á Sjávarborg

Í kringum mánaðarmótin apríl/maí ætlar Prins Póló að setjast undir stýri og leggja í nokkurra daga hringferð með gítarinn í skottinu. Heimsóttir verða nokkrir vel valdir staðir, tekið í spaða og slegið á strengi. Tilefnið er útgáfa á þriðju breiðskífu Prinsins en hún ber heitið Þriðja kryddið og verður vonandi komin út á þessum tíma. 

Mánudaginn 30. apríl verða tónleikar á Sjávarborg á Hvammstanga

Tengill á viðburð á facebook

Var efnið á síðunni hjálplegt?