Námskeið-Smáréttir við öll tækifæri

Smáréttir gera veisluna og matarboðið skemmtilegt Á námskeiðinu verður farið í nokkrar útfærslur á smáréttum sem henta á veisluborðið (fermingaveisluna), sem listauki, sem forréttur, í koteilboðið eða þegar á að hafa huggulegt kvöld með fjölskyldu eða vinum.

Þátttakendur setja sjálfir saman nokkrar tegundir af smáréttum sem þeir síðan snæða saman í lokin.
Leiðbeinandi: Þórhildur Jónsdóttir, matreiðslumeistari.

Tengill á viðburð

Var efnið á síðunni hjálplegt?