Matur og Menning á Laugarbakka í Miðfirði

Hótel Laugarbakki í tengslum við #rettirfoodfestival verður með viðburð þann 18. ágúst milli 12:00-16:00
Restaurant Bakki, SkrúgvangurGróðurhús, Langafit Handverk og fleiri úr aðilar úr Miðfirði, bjóða upp á kynningar og mat í garðinum á Hótel laugarbakka.
Restaurant Bakki verður með í Fiskisúpu, Skrúðgarður gróðurhús með jarðaberjaeftirrétt, harmonikkuleikur, söngur, kynningar á handverki og sölubásar.
Ekkert kostar inn á svæðið en vægt gjald er rukkað fyrir veitingar.
Upplýsingar í síma 519 8600 og hotel@laugarbakki.is

Tengill á viðburð

Var efnið á síðunni hjálplegt?