Jólahlaðborð Hótel Laugarbakka 2019

Við kynnum jólahlaðborð 2019

30.11 – Fullbókað

06.12 – Laus sæti

07.12 – Laus sæti

 

Veislustjóri, danssýning og lifandi tónlist fram eftir kvöldi.

Húsið opnar kl 18:00 - borðhald hefst kl 19:00

Gengið er inn um aðalinngang  í Grettissal

 

Matseðill

Laufabrauð, heimagert jólabrauð, rúgbrauð, smjör og pesto.

Gæsaconfit, léttelduð gæsabringa, rækju og laxasalat

Reyktur og grafinn lax, reyktur silungur, heitreyktur makríll,

tvíreykt hangikjöt, sinnepssíld, rauðrófusíld og kryddsíld.

Hægeldaður folaldahryggur, drottningaskinka.

Ýmis paté, brúnaðar kartöflur, rauðkál, gular og grænar baunir, waldorfsalat, rauðrófur, kartöflugratín, hátíðlegt rótargrænmeti, allskonar sósur, salöt og annað meðlæti.

 

Heitir réttir

Purusteik

Lambalæri

Nautalund

Kalkúnn

 

Úrval eftirrétta

 

Verð aðeins 9.900 á mann

 

Rútuferðir í boði milli Hvammstanga og Laugarbakka
Tilboð á gistingu hlaðborðshelgar - Bókanir og upplýsingar í síma: 519 8600

Var efnið á síðunni hjálplegt?