Íbúafundur vegna Vatnsnesvegar

Íbúafundur vegna slæms ástands Vatnsnesvegar með Sigurði Inga Jóhannssyni samgöngu-og sveitarstjórnarráðherra verður haldinn á Hótel Hvítserk miðvikudagskvöldið 14. nóvember klukkan 20:00.

Sveitarstjórn Húnaþings vestra.

Var efnið á síðunni hjálplegt?