Jólahlaðborð á Hótel Laugarbakka

Jólahlaðborð hótel Laugarbakka 2017
25/11 1/12 2/12
Húsið opnar kl. 18:00, jólahlaðborðið hefst kl. 19:00
Verðum í fyrsta skipti einnig með Jólatónleika, hlökkum mikið til að fá til okkar KK og Ellen Kristjánsdóttur þann 2. desember.
Hlaðborðsgestir fá frítt á tónleikana sem hefjast kl. 21:15, en einnig er hægt að kaupa miða aðeins á tónleikana.
Upplýsingar og bókanir í síma 519 8600 eða senda tölvupóst á hotel@laugarbakki.is

Sjá á facebooksíðu hótels Laugarbakka

Var efnið á síðunni hjálplegt?