231. fundur

231. fundur félagsmálaráðs haldinn miðvikudaginn 26. janúar 2022 kl. 10:00 Ráðhúsi.

Fundarmenn

Sigríður Elva Ársælsdóttir formaður, Gerður Rósa Sigurðardóttir aðalmaður, Davíð Gestsson aðalmaður, Valdimar Gunnlaugsson aðalmaður og Sólveig H. Benjamínsdóttir aðalmaður

Starfsmenn

Jenný Þ. Magnúsdóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs 

Fundargerð ritaði: Jenný Þórkatla Magnúsdóttir

Dagskrá:
1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi
2. Umsóknir um fjárhagsaðstoð v. sérstaka aðstæðna
3. Umræður um ferðaþjónustu fatlaðs fólks.
4. Endurskoðun á reglum um sérstakan húsnæðisstuðning, sjá viðhengi

Afgreiðslur:
1. Lagðar fram afgreiðslur fjölskyldusviðs frá síðasta fundi, sjá trúnaðarbók.
2. Umsóknir um fjárhagsaðstoð vegna sérstaka aðstæðna, sjá trúnaðarbók.
3. Umræður um ferðaþjónustu fatlaðs fólks. Sviðsstjóra og yfirfélagsráðgjafa falið að gera reglur um þjónustuna.
4. Breyting á reglum um sérstakan húsnæðisstuðning. Lögð var fram tillaga að breytingum á reglum um sérstakan húsnæðisstuðning. Félagsmálaráð samþykkir breytingarnar fyrir sitt leiti og vísar þeim til sveitarstjórnar.
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl. 11.30

Var efnið á síðunni hjálplegt?